Streitan og slökunarviðbragðið

Streitan og slökunarviðbragðið

Læknisfræðileg nálgun á tengingu hugar og líkama (Mind – body medicine) byggir á því að venjur, hugsanir, tilfinningar, hegðun og samskipti eru talin hafa mikil áhrif á líkamann og sömuleiðis að líkamleg heilsa hefur áhrif á hugann og andlega heilsu. Aldagömul viska...
Streita í daglegu lífi

Streita í daglegu lífi

Streita getur verið tvíþætt. Það er heilbrigt að upplifa streitu og streita nýtist okkur oft á tíðum vel til að standa okkur í þeim aðstæðum sem við erum í. Aftur á móti er streita orðin óheilbrigð þegar álagið er orðið það mikið að það er farið að hafa áhrif á líðan...
Streitan og taugakerfið

Streitan og taugakerfið

Streitan kemur fram þegar líkamlegt og andlegt jafnvægi okkar raskast af hugrænum, líffræðilegum eða ytri aðstæðum. Langvarandi streita sem losnar ekki um með þeim aðferðum sem við höfum áður getað nýtt okkur getur leitt til veikinda, kvíða eða depurðar. ...
Hvað er núvitund og til hvers?

Hvað er núvitund og til hvers?

Orðið núvitund (mindfulness) er eitt af þeim fyrirbærum sem við öll erum farin að heyra í kringum okkur en hvað er í raun og veru verið að meina með núvitund? Svarið er í sjálfu sér ekki einfalt en ég ætla að nefna nokkur atriði sem hugsanlega verða til þess að skilja...
Hver er bílstjórinn í þínu lífi?

Hver er bílstjórinn í þínu lífi?

Hefur þú velt fyrir þér hvað það er sem skiptir þig mestu máli í lífinu? Hefur þú velt því fyrir þér hver ber ábyrgð á hamingju þinni og vellíðan, heilsu þinni og hugarfari?          Oft erum við að bíða eftir að eitthvað...
Þakklæti

Þakklæti

Ein af stoðunum þegar við erum að byggja upp vellíðan í eigin lífi er að geta skapað jákvæðar tilfinningar. Já þú ert að lesa þetta rétt, ÞÚ hefur getu til að skapa jákvæðar tilfinningar innra með þér. Að upplifa þakklæti er ein sterkasta og jákvæðasta tilfinning sem...