Skilmálar

Heillandi hugur - fræðslu og heilsusetur áskilur sér rétt til að fella niður námskeið ef þátttaka er ekki næg. Þátttakendur geta þá fengið endurgreiðslu eða val um að koma á annað námskeið. 

 

Námskeið sem búið er að greiða og staðfesta fást ekki endurgreidd nema ósk um að hætta við námskeið berist að minnsta kosti 7 dögum áður en námskeið hefst. Hægt er að fá 50% endurgreitt ef tilkynning berst þegar 3-6 dagar eru í að námskeið hefjist. Eftir það er ekki hægt að gera kröfu um endurgreiðslu. 

 

Reikningur verður gefin út á kennitölu þátttakanda og afhentur á námskeiði eða sendur í tölvupósti eftir samkomulagi.

 

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæður afhentar þriðja aðila.

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Kópavogs.“