Þjónusta

Við sérsníðum námskeið og setjum saman fyrirlestra, þjálfun og fræðslu eftir óskum og þörfum og bjóðum hópa velkomna í heilsusetrið eftir samkomulagi. Fyrirtæki geta komið með starfsfólkið í uppbyggjandi og nærandi dagskrá í þægilegu og rólegu umhverfi.

$

Jóga Nidra – nærandi djúpslökun

$

Streitustjórnun og seigluþjálfun

$

Fræðsla um streitu og/eða kulnun.

$

Hugleiðsla og öndun

$

Fræðsla um jákvæða sálfræði og vellíðan í lífi og starfi

$

Núvitund í lífi og starfi

$

Styrkleikavinnustofa

$

Sjálfsefling/Sjálfstyrking

$

Stefnumótun í lífi og starfi – breytingar til batnaðar

*Hægt að blanda saman að vild og velja tímalengd eins og hentar.

Hugrún Linda Guðmundsdóttir félagsráðgjafi MA, markþjálfi og núvitundarkennari
sér um fræðslu til hópa og fyrirtækja – hugrun@heillandihugur.is eða 898-0500