Samtalsmeðferð

Meðferðarvinna er oftast notuð þegar fólk er að glíma við sjúklegt ástand eins þunglyndi, kvíða eða sjúklega streitu. Sú meðferðarvinna sem hér er boðið upp á byggir á núvitund og hugrænni meðferð, ACT þjálfun sem eflir hugrænan sveigjanleika og jákvæðri sálfræði sem notuð er til að auka vellíðan og virkni í daglegu lífi.

Hugrún Linda Guðmundsdóttir

Félagsráðgjafi MA, markþjálfi og núvitundarkennari

Hugrún er félagsráðgjafi MA með starfsréttindi frá Landlækni. Hugrún hefur sérhæft sig í jákvæðri sálfræði, markþjálfun, streitustjórnun, núvitund og hugleiðslu.

Þjónusta

Oft virðist lífið taka af manni völdin og maður fer að upplifa það að vera á sjálfstýringu flesta daga. Fólk lendir líka í ýmsum lífskreppum. Aðrir vilja efla vellíðan og vaxa í lífi og starfi án þess að eitthvað mikið sé að.

Shopping Cart
Scroll to Top