Handleiðsla og streitustjórnun
Orðið núvitund (mindfulness) er eitt af þeim fyrirbærum sem við öll erum farin að heyra í kringum okkur en hvað er í raun og veru verið að meina með núvitund? Svarið er í sjálfu sér ekki einfalt en ég ætla að nefna nokkur atriði sem hugsanlega verða til þess að skilja betur hvers vegna við ættum að minnsta kosti að kynna okkur þetta fyrirbæri.
Handleiðsla og streitustjórnun Read More »