Hugrún Linda

Núvitund

Orðið núvitund (mindfulness) er eitt af þeim fyrirbærum sem við öll erum farin að heyra í kringum okkur en hvað er í raun og veru verið að meina með núvitund? Svarið er í sjálfu sér ekki einfalt en ég ætla að nefna nokkur atriði sem hugsanlega verða til þess að skilja betur hvers vegna við ættum að minnsta kosti að kynna okkur þetta fyrirbæri.

Núvitund Read More »

Öndun

Við lifum ekki lengi án þess að fá súrefni. Súrefni er frumþörfin okkar og okkar helsta orka eða Prana, sjálf lífsorkan. Lífsorkuna getum við því aukið með öndun. Til forna var athygli jóganna meiri á öndunina sjálfa heldur en æfingarnar og með réttu má segja að við komumst ekki langt án þess að anda. Að læra að anda inn meiri lífsorku eru fræði sem eru vel þess virði að kynna sér.

Öndun Read More »

Markþjálfun

Markþjálfun er aðferð til að bæta hæfileika og árangur og auka persónulegan þroska.

Markþjálfun er markviss leið þar sem einstaklingum er hjálpað að skoða sjálfan sig og umhverfið sitt, setja sér markmið, búa til aðgerðarplön og framkvæma, fylgjast með sjálfum sér og endurmeta stöðugt frammistöðuna með það að leiðarljósi að ná betri árangri og til að ná þeim markmiðum sem sett eru.

Markþjálfun Read More »

Shopping Cart
Scroll to Top