Einstaklingsviðtöl
Hugrún Linda Guðmundsdóttir býður upp á ráðgjöf, markþjálfun, handleiðslu og meðferðarvinnu sem miðar að því að efla vellíðan, jafnvægi og sátt í lífi og starfi.
Einstaklingsviðtöl Read More »
Hugrún Linda Guðmundsdóttir býður upp á ráðgjöf, markþjálfun, handleiðslu og meðferðarvinnu sem miðar að því að efla vellíðan, jafnvægi og sátt í lífi og starfi.
Einstaklingsviðtöl Read More »
Aðferðarfræði markþjálfunar fer einkar vel saman með núvitund og hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði og nýtist vel í vinnu með fólki sem vill blómstra og velta fyrir sér hvað það er sem skiptir í raun og veru máli í þeirra lífi.
Streitan kemur fram þegar líkamlegt og andlegt jafnvægi okkar raskast af hugrænum, líffræðilegum eða ytri aðstæðum. Langvarandi streita sem losnar ekki um með þeim aðferðum sem við höfum áður getað nýtt okkur getur leitt til veikinda, kvíða eða depurðar.
Læknisfræðileg nálgun á tengingu hugar og líkama (Mind – body medicine) byggir á því að venjur, hugsanir, tilfinningar, hegðun og samskipti eru talin hafa mikil áhrif á líkamann og sömuleiðis að líkamleg heilsa hefur áhrif á hugann og andlega heilsu.
Streitustjórnun og seigla Read More »
Hefur þú velt fyrir þér hvað það er sem skiptir þig mestu máli í lífinu? Hefur þú velt því fyrir þér hver ber ábyrgð á hamingju þinni og vellíðan, heilsu þinni og hugarfari?
Taktu stjórn á eigin lífi Read More »